Svava - 01.04.1898, Page 4

Svava - 01.04.1898, Page 4
436 KTÆDI. Vizkan: Méi' Lýsir liin Ijómandi suuuá, Eg leiði fram sanuleik og vit. Heimsl'an: En öllum þitt erfiði leiðist, Þeir una sór heldur hjá mór. Vizlian: Þíu gleði með grátstöfum eyðist, Þeir grunuliýggnu slæpast hjá þér. TTeiniskan: Þú býður liið heiskasta og versta, Á borði’ er ei sælgœti neitt. Vizhan Ég geymi hið göfgasta og bezta, Hið grugguga er þér aðeins veitt. Heimskan: Þú, ugla, í þiugsölum' þegir, Hið þjóðlcga aðhyllist mig; Ég lcyrki þig, hvað sem þú segir, Ei klerkarnir minuast á þig. Vizkan: Þú heimskingi, i geðinu gramur, Hið grófa og æsandi er þitt; Þér liugnast mjög liáværð og glamur, ’lð hógværa og rólega er mitt. Jón Kjærnested.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.