Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 9

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 9
COLDE FELL’S LEYNDATÍMALID. 441 dauðinn broiddi sinn kalda geigvænlega faðm inóti henni. En samt fannst henui jor.ð hugsvölun, svo hún var glað- avi en áður. — Heimurinn foidæmdi hana ekki undan- tekningaiianst. I honutn öllum átti hún þó einn sannan vin. XIII. KAPÍTULI. MALID, TPiVGUE sá, á hverjum Hestir Blair skjddi vita úrslit máls 9Íns, ranu upp bjartur og fagur. Þenna fagra júnímorgun sást ekki ský á hinu hlýja, bláa himinhvolfi. Sólin reis upp í allri sinni geisladýrð — Á blómhnöppun- úm tindfuðu daggardroparnir, en fuglarnir sungu á- hvggjulaust morgunsöngva sína. Aldroi hafði slíkur manngrúi verið sanmnkominn í Ardrosan eins og þenna dag. Þetta voðalega morðmál gerði fólkið ölvað af áhuga fyrir úrslitum þess. Það eru engar ýkjur, að þúsundir óviðkomandi fólks fyllti göturu- ar, til þess að verða einhvers aðnjótandi af þessum fágæta leik, sem þar átti að leika þenna dag. Dómsalurinn í Ardrosan var ákaflega stór ferhyrnd bygging, ein af hinum stærstu þess konar bvggingum á

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.