Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 12

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 12
444 COLDE FELIi’S LEYNDARMÁLID. .‘udóiDsfull. Fanginn og maöui' liennar hefðu lífað samau í óhamingjusömu Iijónabandi; milli þeirra átti engiu ást eða tiltrú sór stað, og þó þau lifðu í sama húsi, töluðu þau sjaldan hvort til annars, og þá sjaldau þau skiftu orðum, voru þau fremur óþægileg. Þau höfðu jagast út of þessu síðasta gestaboði sem endaði með dauða hans'. Einhver hafði hoyrt hjón þessi á óánægjustundum þeirra — sem niargar voru — óska sér frelsis. Áldursmunur þeirra var mikill, þar sem fanginn var tæplega 21 árs, en liinn framliðni niaður hennar nær fimmtugu. Hjúna- handið hafði aldrei verið ánægjulegt, og hæði verið orð- iu þreytt. Engin afbrýðissemi átti sér stað; ósámlyndið var meira sprottið af skaplyndi þeirra en nokkru öðru. Þau voru oft sainan í heimboðum, og höfðu oft heimbcð hjá sér. Colde Eell var kallað gestrisnisheimili. — Þau voru iík og í miklum mannvirðingum, svo óhamingja þeirra virðist að liafa átt rót sína að rekja lii kaldlyndis þeirrá eða skorti á ást, hvort til annars. XIV. KAPÍTULI. SEK, EDA.EKKI SEK. 7'NK þá varð allt kyrt, og lögmaðurinn tók aftur til •“* máls: ’Þannig standa þá sakir. Ekkert óvanalegt

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.