Svava - 01.04.1898, Síða 13

Svava - 01.04.1898, Síða 13
COLDE fell’s letkdabmalid. 445 átti sér stað hina síðustu daga sambúðar þeirra. Þeim sinnaðist út af gestaboðiuu síðasta og eftir það töluðu þau lítið eða ekkert saman. Sagan í fám orðum er þessi: Á þriðjudaginn 25. maí liöfðu þau gestuboð að Colde Pell. Boðnir voru þeir Sir Jolin Hart, Kap- teinn James, Sir Allan Kleteher og Kapteinn Archie Douglas. Allir þessir herrar eru, eða höfðu verið ást- ríkir vinir hins framliðna. Þetta kveld var hann glað- ur og hraustur. Máltíðin var skemmtileg og. enginn merkti neitt óvanalegt í Tari þeirra hjóna. Eftir máltíð komu þeir allir samau í skfautstofunui, þrr sem hinn framliðni var vanur að drekka kveldkaffi sitt. Úr skraut- stofunni eru dyr fram í hlómastofuna, þar sem hinn fram- liðni var vanur að sitja á kveldin. þetta sama kvöld fór hann þangað að vanda og opnaði stóra glerhurð sem vissi lit að garðinum því hiti var mikill. Sir Jolm varaði liann við að sitja í kulinu, som orsakaðist af hinni opnu hurð, eu hann hló að því og sagði það gerði sér ekkert. — Þessir þrír horrar sátu þar og töl- uðu glaðlega sam'-tn. Mrs. Blair skenkti kaffið eins og hún var vön. Þjónninn fór burt, en hún færði gestun- um sjálf kaffið. Það getur vorið spursmál livers végna Iiún sendi þjóninn hurt — hvort það var af yfirlögðu ráði í þetta sinn, eða Iiún liefir liaft það til siðs. lig

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.