Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 15

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 15
an tíma að sannfærast nni að eituv var í dreggjunum af' kaffinu,. arsinieueitur. Og svo kemur það sem mér virðist alvarlegasta at- riðið; þjónustustúlkan Lucy Eamsliaw fór að leita lnís- móður sinnar, og fann hana sitjandi rólega í svefnstofu sinni, þegar allir aðrir voru órólegir og óttaslegnir. Sam- vizkunnar og réttlælisins vegna, iiiýt óg að gefa þá út- ssýringu, að svefnstofa hennar var í öðrum parti hússins, .og húsið er stórt. Þegar Mrs. Blair kom þangað sem maður liennar 1:1, reis hanu með mikilli ofraun upp við olnhoga, henti á inina með skjálfandi hendi og lnópaði. — ’Þú gerðir það; þú hefir hatað mig, og óg dey eins og- eitruð tóa í greni; og- þú gerðir það.' Vinir hans hópuðu sig kiingum hann, einn eða fleiri báru á móti ákærunni, en hann aðeins endurtók hana moð enn meiri ákefð. Líkskoðun var liafin, og úr- skurðurmn var: ’Dáinn af eitri.‘ j\Irs. Blair var sett í varðhald, og húsið fengið lögreglunni í hendur. Lögrogian tók þogar til starfii, og' í leyuihólti í fata- skáp Mrs. Blair’s fannst pakki af arsinicu sem hnfði verið opnaðnr og eitthvað lítið tekið úr. Elckert annað grun- samt iahnst. En frekari rannsóknir sýudu að Mrs. Blaiv hafði koypt pakka af arsenicu fyrir skömmu síðan, af Clelland bræðrum, High street, Alhole.1

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.