Svava - 01.04.1898, Qupperneq 18
450
COLDE FELL'S LEVNDAHMALID.
áður sögðu að hún væri of ung, of saklaus til að fronija
slíkan glæp, uiðu efasamir, óvissir, — jú, það gat vcrið,
það hlaut að vera satt, slík vitnaleiðsla, svo ljós og óbrot-
in lilaut að vera sönn. Audlit þau sem áður voru kæru-
leysislega vongóð urðu sörgleg; það var grátlegt að hugsa
til afdrifa þessarar ungu, fögru, barnslegu konu.
Aftur hoyrðist hin djúpa, aivarlega rödd Burton
Cairnes. ’Yitnin hafa verið prófuð; þeirn her öllum sam-
an. Engin ástæða er að efa þau í nokkru/ Undrun og
skelfing gagntók livert hjarta. Akæruna höfðu allir heyrt
og vitnin móti hinni ákærðu. En hver skyldi vörniu
verða; og' á hvaða grundvelli byggðí
XV. KAPÍTULI.
KVIDDÓMURIMM
1 ANXÁLUM lagauna finnst engin vörn svo snildar-
Á- iega og röksamlega framboriu, og sú er Dudley Boss
hélt fyrir hönd hinnar ákærðu konu. Það var meistara-
stykki málsnildar, röksemdaleiðslu, uákvæmni og skarp-
skygni, fólkið hlustaði á hinn unga málfærslumann,
fullt af undrun og aðdáun. í fjóra klukkutíma hólt
hnnn hvíldarlaust áfram, enginn einn af öllum tilheyr-