Svava - 01.04.1898, Page 21

Svava - 01.04.1898, Page 21
COLDfi FELL’S I.EVXDAHMALII). 453 aö sjálfsögðu hafði húú þá mvrt hann — konan sem liann hataði, konan sem hann áleit að hataði 'sig; sem færði honum kaffið, og eitrið hlaut að vcra í því, og af því dó hann; það var eðlilegt að lunn grunaði liaua. Setj- um til dæmis svo að Sir <John Hart og Ivapt. James liofðu fært honum kaffið, hann hefði að líkindum með oins góðri ástæðu grunað hvorn þeirra som var. Hanu bað þá líta á hina ákærðu konu, svo unga, svo fugra, svo ístöðulitla, hlíða og viðkvæma, hvað ómöguiegt þaö væri að liún, þessi kona, gæti geymt- slíkau glæp í hjarta sínu, lireint ómögulegt að Jiúu hefði hugsað hann, auk heldur framið hann. ri' Enn hólt hann áfram. Þessi ómótmælanlega ástæð.i, að.þeir fundu arsenicu í klæðaskáp hennar; hann gæti útskírt það vel fyrir þeim. Og haun sagði þeim frá liiuni barnslegu feimni, hinni lcvennlegu hégómagirni að viija liafa Hagran’ hömudslit; þatta var ástæðan til þess" að iiún keypti þonna afleiðingaslæma arsenicu pakka. Hann sj’udi þeim fraiu á hvað óhugsandi þxð var að liúu hefði keypt arsenicú í næsta bæ, þar sem allir þskktu Jiana, og svo skrifað nafuið sitt! undir kaupið, of hún hefði ætlað það til þess að myrða mann sinn insð; að líkiudum liofði luin þó gert eitthavð til að skýla þessu kaupi, og ef Jiún hefði koypt þið til þ?ss arua, hvers

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.