Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 27

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 27
COLDE FELL’S LEYXDARMALID. 459 oiða, sem einnig var úttaugaður, ’þá urðu úrslitin Letri en ðg nokkurn tíma dirfðist að vona, Hkuinar móti yðnr voru svo sterkar.1 ’En hvað get óg þá gertH liljóðaði hún í örvæntingu sinni, ’livað verður úr mér? Skiljið þér ekki að slíkur úrskurður hefir brennimerkt niig óafmúanlega?1 ’Jú, égskií það,‘ sagði liann sorglega, ’og þó ekki mikið meira en þeir hefðu úrskurðað yður saklausa. Slíkar ákærur, og málsóknir eyðileggja alla, engiun sem í því lendir einu sinni fær nokkurn tíma viðreisn, hversu sem malið lyktai. Þér getið ekki, megið ekki halda á- fram að lifa Jiér meðal fornvina yðar, þér verðið að leggja niður nafn yðar, grafa liina liðnu tíð einhversstaðar þar ■seru enginn þeklcir yður, þér verðið að fara/ ’Og ég er svo ein,‘ sagði hún þreytulega, ’svo alein í þessari óttalegu víðlendu veröld. 0, Mr. Koss, það var svo óttulegt — svo óttalegt, Dauðinn sjálfur hefði verið miklu vægari en þetta. ‘ Hann kenndi svo í brjósti um hana, en þó reyndi iiann að huglireysta liana. ’Keynið að vera hugrökk, Mrs. Blair, og glej'mið því ekki, að })ótt himiuinn sé kafþykkur að morgni dags, getur samt orðið sólskin um hádegi; þér hafið séð hinu þrungna morgun og eigið eftir að sjá hinn sólskinsríka aftan.‘

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.