Svava - 01.04.1898, Page 33

Svava - 01.04.1898, Page 33
COLDE FELL’S LEYNDARMALID. 465 ’Það cr von, og til að fyviibyggja áhrif þess í frarn- iíðinni, verður það að gleymast. Xafn föðurs yðar var Garol, eða var ekki svo?‘ ’Jú, en ég vii ekki það.‘ ’Nei, það væri heldur ekki gott fyrir yður að hafa. Það gæti komið upp um ætterni vðar. Hvað var ættar- nafn móður yðar?‘ ’Annei Malcolm.1 ’Hún er dáin fyrir mörgum árum og var aldrei í þessu nágreuniÞ ’lf.afn hennar or gleymt að Firmence, auk lieldur annarsstaðar/ ’Þá er hezt fyrir yður að taka yður það nafn. Tak- ið af yður giftingarhringinn, og byrjið nú þegar að lifa liinu nýja lífi. — Látum Hestir Blair deyja her.‘ ’Veslings Hcstir,' sagði hún með angurbiíðum til- íinningum, ’hvað hefir hún unnið til þess, að ver ströffuð svo biturlega? ITeimilislaus—nafnlaus—vinalaus, og- hefir þó aldrei gert- á nokkurs manus hluta.' ’Við verðum að ættfæra Miss Malcolm á einhvern hátt. Svo óg verði fyrstur manna til að ávarpa yður með þessu nýjá nafni, þá minnir mig, Miss Maleolm, að þór spilið ágætlega vel á hljóðfæriF ’Já,‘ svavaði hún dauflega. Svava. ir, io. ©e

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.