Svava - 01.04.1898, Page 34
Þú skal kallca vður Miss Annei Maleolm, kenrsslu-
kona í sönglist/
’Skykti ég geta kennt.,1 sagði lnín undrandi;
’Já, eða ef ekki, getið þér tekið nokkrar lexíur, það
er fljótgert. Og' nú sjáið þér ev Hestir Biaír dauð og
grafin.1
’Yeslings Hestir,1 andvarpaði anmingja baruið. ’Hin
áhyggjulausa, glaða Hostir, sem lék sór, hoppaði og dans-
aði á hólunum—dáin—dáin.‘
’-Misa Annie Malcolm kennsklukona í söngiist, lifir í
hennar stað,‘ niœlti lögmaðurinn, ’og máske það sé ráðs-
ályktun guðs, að Annie Malcolru vorði eins hamiiigjusöm
og Hestir Blair vár óhamiugjusöm. Það er möguhgt.
Beynið að tnía því. Viljið þér fyrirgefa að ég sting
upp á einni hreytiugu ennk
’Hvað er það?‘ spttrði hún og horfui fast á hann.
’Þér vitið að lýsing.af Hestir Blair hefir verið prentuö
í hverju einasta fréttablaði. Myndir liafa verið seldar af
henni í hundraða tali, smnar réttar og sumar falsv.ðar,
hver veit um það. En sú eina mynd sem ég sá var ekk-
ert líkari yður en hún var mér. Samt sem áður er það
iyggilégfa að koma í veg fyrir að þér þekkist, með ÖÍlu
mögulegu nióti.1
’Áuðvitað vil ég konia í veg fyrir það, en hvað á ég