Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 36

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 36
468 COLÐE FELL’S LEYNOARMALID. Htliygli iolksins frá yður; kaupa farbréf harnia yður, og | skilja eidd við yður fyr en eiiulestin fer á stað.‘ ’Það er vel gert af yður.‘ ’Svo farið þér rakleiðis lil gestgjafahússins, Eoyal Arms, í St. Georgegötu. Ég þekki það vel, og það er það hezta í Livevpool, er ég get hent yður á. Utnnáskrift yðar verður þá: Itliss Annie Malcolm, líoyal Arms', St. Georgegötu, Liverpool. Segið nrér eitt; á ég að senda eftir fötum yðar og munum til Cohlo Fell’si* ’Nci,‘ hljóðaði húu. —’Ehgau hlut vil ég taka frá því bölvunarinnar heimkynni. -- Engan !‘— ’Það er alveg rétt.‘ ’Hvað á ég að gera við giftingarhringinn minn?‘ spurði húu og horfði á hantl þar sem hann lá í lófa hennar. ’Ég skal gæta lrans, og ef þér viljið fá hanu aftur, getið þér sent eftir honum.‘ En aldrei gat Dudley Iíoss sldlið í því, hvers vegna honum skyldi detta í hug að bjóða henni það. ’Og það vei'ður aldrei,‘ svaraði hún þurlega. Nú var farið að kyrrast á götunum. Fólkið fór heim til síh, og liin vanalega ró var að nokkru leyti feng- in. Þau umskifti voru því líkust, eins og þegar liinn stormæsti ólgusjór smásámau kyrrist, og loks verður hann spegilsléttur.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.