Svava - 01.04.1898, Qupperneq 37

Svava - 01.04.1898, Qupperneq 37
COLDE FELL’S LEYNDAIOl.VLID. 4G'J Þögar kveldskuggárnir breiddu vængi sína ýfir bæ- inn þetta sama kveld, siíst lokaður vagn aka með milcl- um hvaða iil járnbrautarstöðvanna. I vagninum var kona svo náföl, að liið blóðlausa, hvíta andlit skeiu lfkt og hvítt pappírsblað gegnurn hinasvö.rtu slæðu, sem huldi andlit hennar; með henni var maður áhvggjulegur og þreytulégur að sjá. —Enginn þekkti þ.ui. —Eng.mn grunaði. að þ.rð væri konan—söguhetjan, sem fyrir fimm klukku stundum síðan liafði staðið frammi fyrir dómara sínum, verið markmið þúsunda forvitinna tilheyrenda og umtalsefni ótal hundraða nianna. 'Leið yðar er löug og þroytandi. Gleymið nú engu af breytingum þeim, sem kringumstæðurnar hafa neyt.t okkur til að ge'ra,1 mælti Dudíey Eoss við hina fölleitu komi, þ.ir sem þau stóðu á platforminu og biðu eftir eimlöstinni. ’Og hér or farbróf yðar.‘ ’Þegar þér farið finnst mér ssm inín einasta von liverfi — minn einasti vinur yfirgefi mig, sagði húu lágt og leit á hann með augun fljótandi í tárum, ’Eg verð að biðja yður að lofa mór því, að segja enguin hvað af mér hefir orðio; þáð er eugin skreitui að Hestir BLair só dáin, þó þér segið það.‘ ’Ég get með sannleika sagt að ég viti é’ftlcert um Hes- ter Blair. Við Liöfum ákveðið að liúu sé ekki lengur til. Levndarmáli yðar er úhætt í mínnm vörzlum. — I>a

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.