Svava - 01.04.1898, Page 39

Svava - 01.04.1898, Page 39
ðkógarlj óð. (Eftir J. Magkús Bjarkasok.) III. GKÖFIN V® VEGINN. I. Yíð veginu þarna’ er lciði lágt, ■Og lýður nm það skeytir fátt; Þai' þroskast rós og þistill hár. Og hörnin aldret hlómstrum strá, Nó 'hlómsveig leggja gröf þá á, Og aldrei fóll þar trega-tár. Ilinn gæfi sveinn þar grafinn var — Þeir grófu’ ’ann eins og fiiuust lianu þar. Þar þroskast rÖ3 og þistill hár. Þeir lögðu stein und’ höfuð hans, Og hófu söug að venju lana. Eu enginn feldi treg’a-tár. Hann átt.i’ ei vini, sveinninn sá, Og sínum raátti’ oi vera lijá, Því víða þroskast. þistill hár. Og íólkið sagði’: ,.hann svalt í hel“, Því sögu ltrtus þ.to þekkti vel, Þó enginn feldi trega-tár.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.