Svava - 01.04.1898, Page 40
KVÆX>r.
Hans ótín var: liann orkti ljóff,
Sem engum manni þóttu góö.
En fáum eru kvæði krer.
Og fólkiösagði: „Drottinn dýr !
Æ drengur sá var aldrei skír,
Qg loksins vaið hann alveg ær“.
Og fólkið sagði’; „hanu flæktist burt:
ilann flýði—enginn vissi hvurt“;
— En víða þróast þistill hór—
„En stundum heyi'ðist stuna löng
Þit stormur fór imi skógar-göng“.
—En enginn felcli trega-tár.
Ilaun fannst þars eikin gnælir grú;
Þeir grófu’ ’ann þarna, sem hann lá.
Þar þroskast rós og þistvll hár.
A litlu blaði’, er lá á storð,
Þeir lásu linns ’in síðstu orð.
En enginn feldi Irrga tár.
II.
„Þd, fuglinn smár, som flýgur víða’ irni storð,
Æ festu’ í huga mín tiin síðslu orð!
Ég er þreyttur—þrái hinnstu hvilS.
„Ó, greniskógur, grœun og ógna-liár,