Svava - 01.04.1898, Page 42

Svava - 01.04.1898, Page 42
Mikli drátturinn. -----o------ (FrnmhíUd frá 9. liefti). ’Heyrðu Eoh/ sagði Jim, ’ég ætla að segja þér livað fram við mig kom. Eg var staddur í skrifstofuuni og ætlnði 'að kaupa síðasta seðilinn, í þeini von að ég kynui' máske að vinna á Jianu, en—á sama angnahliki kemur nng stúlka inn úr dyrunum. Þú hefðir átt að sjá hana, Bob, svo fögur og fjörleg, svo nett og yndisleg------‘ — ’Já-já, ég skil þig, þú liefir strax orðið skotinn í lienni/ sagði ég. ’Jú, það varð ég; undir eins og ég sá hana varð ég ástfanginn í henni. Hún vildi fá seðil.1 ’Mér þylcir”mjög leiðinlegt að þér komuð svona seint, jómfrú gðð,‘ sagði skrifstofu ráðsmaðuriun, ’það. var að- eins einn seðill oftir, og þessi rnaður keypii liann,‘ og henti á mig.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.