Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 43

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 43
MIKLI DHATTURINX. 475 Kg sag'ði undiiéins : ’Mér vævi mikil ánæg'jn að )jvi, rtð mogrt bjóða yður minn seðil, jómfiú góð — —‘ ’Þakka’ yður fyrir/ sagði liún hikandi og roðuaði við, ’en ég-------ég lief aðeins 40 dollara-------‘ ’O, þið gerir ekfeert," sagði ég, — hina 10 dollarana getið þér borgað mér síð.u'.* ’Þér eruð mjög gðður, herra minn,‘ sng'ði hún þakk- látlega, ’mig' lang.u' til að vinna peninga vegna.móður niinnar-------og ég gerði mér von um að geta fengið seðil fyrir 40 dollara. En, fyrst að svoua fer, skal ég borga' yður lánið við tækifæri. Heiinili niitt er að Broad- vvay 13, öðru loftid ’Hún leit til míu með þvkklætisbrosi un leið og hún fór út úr dyrunuu. Ef henni heppnaðist að vinna niig, Bob,‘ bætti hann við, ’ef hún gæti --------‘ ’Já, það getur vel skeð,‘ sagði ég. ’En ef svo færi— — heldur þú uð hún gæti þýðst þig?‘ ’líg held það,‘sagði Jim. ’Von nn'n er svo sterk.1 Eg vildi ekki trufla hans vonsælu drauma í þessa átt, vonaðist cndii oftir að skeð gæti uð Mary ILiwks, svo liét stúlkan, mundi öðlast hinn mikla drátt, líklega af því að mig langaði svo innilega til þess, og vegua þess styrkti ég Jim í þessari kynlegú hugmynd, ogkvaðmér þykja liklegt að von hans rættist. Jim gat ekki kyr verið eitt augnablik, lnmn gékk

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.