Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 44

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 44
MIKLl imATTUftlNN'. 4 7 (! aftui' og fram um góliiö í ákafa og reykjandi: lokp tókluiim liattinu sinn og fór, Eftir svo sem tvo tíma kom liann aftuv, og var þá svo iimilega gláður og rólegur, sem aldrei fyr. ’Jim‘, sugði tg, ’hy.ar hefírðu verið V ’Hjá Mary,‘ svaraði hanu. ’O, þér er ómöglogt að gi/ka á hve ánægður ég er. Eg var að rölta fram og eftur um Broadway, og jró það virðist umdarlegt, þá var það rétt eins og ég gæti ekki komist út úr þeirri götn. Aður en ég vissi af, var ég korninn að dyrunum á nr. 13, Mrs. Havvks dyrum. Eg klappaði á liurðina og.vinnu- konan lauk upp fyrir mér.‘ Andspænis dyrunum sat Mary á fótskemil, sem stóð við hliðina á legubekk er roskin kona hvíldi á, Um 1 eið og ég gekk inn, roðnaði Mary og leit til mín bæmir- augum. Eg skildi það; það mátti ekki talíi um lánið í nærveru móöur hennar. En hvernie átt.i ét>- að liaga mér í þessum kringumstæðum, uð koma alveg erindis- laus inn til mér ókuunugra maunal En ’noyðin kennir naktri konu að ‘spiuua/ og svo fór uii; ég kvaðst vera eiuu af æskuvinum hins framliðua manns hennar, frá þeim tíma er hann fékkst við hermennsku. A veggnum liékk mynd af nianni í herforingjahúuingi. Eg ímyndaði mér að hún væri af manni hetmar, og af ýmsu öðru á- lyktaði ég að hún væri okkja, enda var það og tilfellið.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.