Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 14
r
346 SVAVA [IV, 8.
ustu streugi, hin viðkvæmustu iög mannlífsins i sldu-
andi sal hugsjóna sinna. Ástríða Eorneos og þrá
Juliets mælast á morgnnstúnd ástarroðans, og biðja
sól og tungl að staldra við, svo augnahlikið verði
að eilífð. Þær myndir, sem það höndlar, afmáðst
aldrei frá morgni lífsins til aftan þess. Því þær eru
Jifandi, þær eru fæddar og nærðar af sálunni, og
hlæja gleymskunnar gotur aldrei hyrgt þær. Þær voru
dætur eilífðarinnar, og þær tilheyra henni. Þær eld-
ast ekki, endaþótt að maðurinn sjálfur eldist og hrörni.
—Ástarinnar sí-unga auga!
Haturs-ciur/að.—Þett-a órólega, ódæla augnaráð;
þetta rangeygða, hugsandi, ægilegi djúp, senr þrungið
er af myrkustu óviðurskýum. Eins og hulin upp-
spretta í mosavaximu fjallskoru, starir það úr fvlgsni
síuu, sern skýþrunginu dagur; en í farveg þess í hinu
hulda skúmaskoti, þróast margs konar pöddur og
illyrmi, Það brennir som eldur, leugst inni í myrk-
asta ofkima skógarins, og varpar flögrandi skiui á
trjástofnana og skjálfandi laufblöðin kring um sig.
Eða það veltir sév áfram, sem hvítfyssandi öldur hafs-
ins, er þær freyðandi kasta sér yfir nöktu klappirn-
av. Eða að oldglæður þess liggju undir blævæug
kvöldgolunuar. Lítill an'dvari blæs að þeim,
svo