Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 33

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 33
■SVAVA 365 IV, S. ] ■ „Hanu skaltu fá í fullum niæli o:g klaustui'uinráð «ð íuiki, sStvax og cinliVei' ábóti clevi'". „Loforð mitt sknl ég efun“. Konungur dró iiring af hewli sÓr og fekk niunkn- tun. Sjáífur geklc konungur til sainkvæmissalsins aft- «r, en munkurinn út ur slotinu og heiin. Áður en vér hættum áð segja frá viðburðu'm þossa dags, sltuluin vór geta þess hvað Edmund gerði að afstaðinUi burtreiðin'in. I órólegu skapi eius og hann var, geiði 'háuli sér J>að til afþreyingar að ríða burt úr bæu’urn. Þegar íiaun hafði rioið um stund og kom inn 1 hæinu aft- tir, kom hann auga á riddara, sem honum sýndist vera ílerviður Erlendsson. Hana ætlaði að 'rejna að ná honum, en ínisti sjónar af honum inn í mannþraungina. Edmund var í engum efa um að Herviður væri þangað komiun til að reyua að ná Iíagnhildi á sitt vald, ■°g vissi því að ’hann átti tvo óvini sem hann varð að verja Kagnhildi fyrir. tegai hanu kom heim og .haföi Játið gullspora btiui.ksins á siun stað, datt honum í hug að iiann yfdí að fara upp í slotið og finua Ka.gnhildi, þrátí Svava IV, S. h, 24

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.