Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 16
348
SVAYA
[IV,8.
brosir að -heiminum og drotnav yfir sér sjálfu — yfir
lífinu og forlögunum.
Móður-augað.—Hið viðkvæma móðurauga, sein
ieggllr á sig andvökur og gleymir þvaytu sinni. Aug-
að, sem sér framtíð barnsius síus með hugsjónadraumum
skáldsins, sem reisir skínandi liallir moð skrautleffum
súlum og hvelfingum fyrir afkvæmið sitt í vöggunni
að húa í, Jpegar það cr va.xið upp, og töfrar sig sjálft í
fegurð þeirra. Mdðuraugað, sem fylgir syni eða dóttir
sinni á vcgferð þeirra út í hinn víðfaðma heim; sem
raargfaldar kosti þeirrn, en gerir lítið—svo lítið úr
brestum þeirra Ilið löngunarfulla móðuraug-a. Þegar
allir eru borfnir og stofan er tóm, mænir það eftir,
hvenær þeir snúi heim aftuv.— Móðuraugað eftir
þeim, sem hún hefir fóstrað.
Auga öldunr/sins— daprað af ryki á hinni löngu
vegferð. Það lítur til baka og lifir í ondurminning
fegurðarinnar, sem var. Eftir því, sem það verður
sjóndaprara, skoðar það nákvæmar myndirnar frá æsku-
morgui lífs síns og hefur ánægju af því. Geisladýrð
kvöldsólaiinnar skín í þokumóðu þess, á meðan lífið
lieldur áfram. Það er skilna.ðar-kveðjnn ■