Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 17

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 17
SVAVA 349 IV, 8.] Auga dauðaKs, brostið og þögult. Friður fenginn eftir iífs-barátfcuna. Myndirnar eru huldar, ekkert nýtt myndast framar. Hið daufa og þögula auga dauðans. Hinn eilífi, draumlausi svefn hefir Veitt því frið G. M. Tli. og i(5. Logiisær. v-þ Bældu þína sorg og gleði. Hvíldu þig svo létt og ljóst Við lognsins frið og breyttu’ ei geði. Loftsins straumar líða liægt, Lyfta þér svo blítt og vægt. Stíga liljótt hjá risabarnsins beði. A þér sé ég, unnarbrá, Eins og svip af brannarsköflum. Spegilvangans glampi og gljá Grúfir yfir huldum öllum.— Olgubrjóst, þín andartog Svava IV, 8. h. 23

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.