Svava - 01.02.1900, Page 17

Svava - 01.02.1900, Page 17
SVAVA 349 IV, 8.] Auga dauðaKs, brostið og þögult. Friður fenginn eftir iífs-barátfcuna. Myndirnar eru huldar, ekkert nýtt myndast framar. Hið daufa og þögula auga dauðans. Hinn eilífi, draumlausi svefn hefir Veitt því frið G. M. Tli. og i(5. Logiisær. v-þ Bældu þína sorg og gleði. Hvíldu þig svo létt og ljóst Við lognsins frið og breyttu’ ei geði. Loftsins straumar líða liægt, Lyfta þér svo blítt og vægt. Stíga liljótt hjá risabarnsins beði. A þér sé ég, unnarbrá, Eins og svip af brannarsköflum. Spegilvangans glampi og gljá Grúfir yfir huldum öllum.— Olgubrjóst, þín andartog Svava IV, 8. h. 23

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.