Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 40

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 40
„Við finnumst á níorgun kl. -t.í hiisinu nr. 8“. Auðvitað skíldi Yutta ekki hvnð konuugur átti við, eu þar eð hún var ems girndarík og hann,. festi hún orð þessi í hug'a súr, já, dreymdi þau jafn,- vel um nóttina, en á þeiin ákveðna tíma gat hún ekki strax losað sig, svo lci. var orðirr hálf fimm þeg- ar húu fór út úr köJlinni, því flýtti húu sór eins og hún gat, og Jraut inn um þær dyr sem. fyrstar urðu fyrir lienni í húsinu nr. 8, en var svo heppin að. þar var konung'urinn fyrir innan, sern þekti haua undir eins þótt lnju væri klædd sem þerna, og tók haná strax í faðin sinn. Edmund sá þogar að þetta var ekki Eaguhildur, en elcki þekti hann að það var Yutta. llann vildi eklci sjá meira og- gelck fl'á gatinu. KoBimgur íyfti hlæj'unnj frá andjiti Yuttu, kysti hana' og’ sag'ði: ,,Elskulega Y'utta, loksi'ns ertu kemin, mdr var far- ið að lei8ást“. Astkæri V'aldimar, ég gat ekki komið fyr, ýmsir VQrti að tefja fyrir mér“. ,,Það gerir eklcert, fyrst þú ert komin“. ,-,Það er inndælt að vera alein með þér“. ,,Já, þökk sé munkuum sem þú sendir mér“.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.