Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 7

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 7
SVAVA 339 IV, 8.] gcrt grein fyrir hvernig þcir finua hanu, nc geymt Í>að í minninu. Svertingjav þeir, seni lart hafa ögn í ensku, eiga mjög ervitt nieð að niuna hærri tölu en G. Makonzie hét einn hinn gáfaðasti af þeim, sem unnu Ijá Semon, en að lœra að margfalda 3 nreð 3, var skilning-í hans ofvaxið Heili Ástralíuhúans getur ekki geymt margar óhlutkendar hugmyndir, og á ongin orð jtil að klæða þær í. Þeir liafa ekkert sameiginlegt náfn fyrir dýr °g jurtir; þeir þokkja raunar mismuninu en geta elcki gert grein fyrir honum með orðum. Ákveðna lýsingu ó litum hafa þeir enga; hvítt og svart nefna þeir með sérstökum orðum, eu alla aðra samsetta liti, rautt, gult, hlútt og fjóluiitt kalia þoir ,,heiar“, og þ.ið er efásamt kvort augu þeirra geta greint smágerfari litarhreyting. Iljá kynþætti sem engar hlutlausar hugmyndir Jæfir, má ekki háast við inarghrotuuin audlegum ímynd- unum, enda á þetta sér stað með Ástralíusvertingjana, Ijá þeini verður ekki vart við neina trú á yfirnáttúr- legar verur; þcss vegna tilbjðja þeir onga afguði og hiðja aldrei. lliuir einu andar, sein þeir hræðast, eru 'ofur dauðra manna, sem ganga aftur af því, að þeir ei'u ekki réttilega gralnir, og eru því dæmdir tii að vera á ftrli um uætur. En jafn hræddjr og þeir eru

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.