Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 18

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 18
350 SVAVA [IV, S. —Eft.ii' Evu Jraíig, som stormsiiis sog. Djúpsins vattir leika aö teningstöflum. Mikla, kalda ‘divlardjú.p', Dravvma minna líf þú glæðir.— Afl þitt, bak við bjarmans lijúp, Ber míg upp í loftsins liæðir. Bærast sé ég báruvæng, Breiðast. sé ég hafsins sæng, Þar sem brimsins þróttur bundinn æðir. — Kvikan, mjúkan byl-gjubarm- Bið ég leggjast mór að hjarta, Dögg í auga, djúpan harm Með dularhjúp um audann bjárta; Hóglátt mál og brennheitt blóð, Blæju af knlda u'm lijartans g-lóð — Krafc sem ei vill œrslast hátt, né kvarta. G. „Framsókn". ' i

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.