Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 32
3G4
SVAVA
[ IV, 8.
„Hvað 1-iá'í Vandi?“
„Jft, o.r ekki konungur minn að hugsa uin hvern-
ig liann eigi að geta fundið dstmey sína í einrúmi.
IIér í höllinni er það ekki mögulegt. Þér sjáið því
að ástin er ráðgáta".
„Munkur, þú talor ekki þannig tilgangslaust; kom
þú með mér, ég vil tala við þig“.
Þeir gengu þaðan inn í afsíðis liggjandj her-
hergi, settust þar uiður og hyrjuðu aftur samtal sitt moð
því, að konurgur sagði:
„Nú-nú munkur, láttu mig heyra hvers vegua þú
talaðir þaunig]“
„Segið þér mér fyrst hvort ég hefi getið rétt
til um tilfinningar yðar?“
,.Þú hofir getið rétt“.
„Eg skal vera fáorður. A þessum niiða er heim-
ilisnúmer mitt, komið þér þangað kl 4 eftir hádegi-
Fallega stúlkan, sem þér elskið, skal finna yður þar“-
Konungur tók við miðanum og las.
„En hvernig œtlar þú að koma þessu fyriri"
„Látið mig um það“.
„Og, til hverra lauua ætlar þúi“
„Vináttu konungs míns. Ekkert annað“.