Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 19

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 19
IV, 8.] SVAVA 351 Synir Birgis jarls. Ánnar liluti—Klaustukmærin. ----'.Z/JK \- \7UTTA prinsessa var búin að dvelja mánaðartírua " bjá frændum sínum á Uppsölum, þegar kon- ungi kom til hugar að stofna til burtreiðar henui til vegsemdar. Burtreiðarvöllurinn var skamt frá Uppsölum. Iíann var girtur inn og skreyttur sern best mátti verða Kon- V Utrgi, drotningu og Ýuttu voru reist logagylt hásæti i nieð hveifingu yfir, en þar utar fra voru sæti fyrir aðra áhorfendur, riddara, konur þeirra og dætur. Þann dag, sem burtreiðin átti frarn að fara, konr mikill fjöldi fólks strax um morguninn til að horfa á 1 akomtanina. Burtreið var í þá daga það sem nauta- og I ^ana-at eru enn í dag hjá sumum þjóðurn, sú eftirsókn- | urverðasta skemtun fyrir þekkingarlausan múg. Kallararnir þutu fram og aftur um völlinn tií að ijúka við undirbúninginn. Merki konungs var reis.t 23*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.