Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 27
SVAVA
359
IY, 8.]
skuluvn við geta þess hvernig í því stóð að Edmund
hafði gullspora á. fótum.
Um movguninn, þegar hann var að húa sig til
hurtreiðarskemtunarinDar, kviknaði hjá honum óljós
grunur um það, að hann myndi eitthvað verða rið-
inn við sjálfa burtreiðina sem liluttakandi í henni.
Eaðir Sigwart var farinn, en Edmund vorð ósjálfrátt
litið ofan í dragkistuskúffu hans, sem hann mót vonju
hafði skilið eftir opna, þar kom hann auga á gullspora
og undraði stórum, gat ekki ímyndað sér til livers
munkurinn hefði þá, ea datt jafnframf í hug að taka
sporana og nota þá sjálfur, til þess að geta komið fram
sem riddari, ef sér lægi á.
Þannig stóð á því að Edmund var álitiun
verður þess að herjast við konung Svía.
Bardagamennirnir mættust. Burstöng Edmunds
lenti á hrjósti konungs, en rann út af stálhrynjunni
án þess að vinna mein.
Burstöng konungs hitti ekki Edmund.
Hestarnir runnu skeiðið á enda, snéru þar við og
runnu svo hver á móti öðrum með rneiri hraða en áður,
Enginn sá hvevnig á því stóð að burstöug kon-
ungs brotnaði og að hrotið hrökk langar leiðir, en
konungur hélt eftir á skaftinu. Burstöng Edmund-