Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 36

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 36
368 SVAVA [ IV, 8. „Goettu þíu 1 íka fyrir föður Sigwart". j,Fyrir þeim góða föour..... ,,Já, fyrir lionum einmltt, hann er versti óvinuf þinn‘\ „Getur það verið mögulegt?“. „Eg' hcf engau tíma til að skýra þeíta fyrir þúf nú, en furðu að ráðmr. mínum“. • „Það skal ég gera. Eg veit að þú vilt mér vel“. ,,Á morgim œtlnr taöir Sigwart á einhvern hátt að reyna aö narra þig ijl herbergja sinua um klukkan fjögur. Lofaðu liouum að þú skulir koma, en farðu svo ekki þangað“. „Þú talar undarlega í kvöld, Edmund“. „Það er af því að ég' liefi. lieyrt ýmislegt undarlegt“. „Hvað liefir þú heyrt, góði Edmund, segðu........ Eg hefi ekki tíma til að segja þdr neitt núna‘ liagnhildur míu, en nnmdu eftir að hlýðnast ekki láðum munksins“; „Treystu mér, Edmund“. Meira gátu þau ekki talað saman, því Loðsgest^ irnir nálægðust þaU.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.