Svava - 01.02.1900, Qupperneq 17

Svava - 01.02.1900, Qupperneq 17
SVAVA 349 IV, 8.] Auga dauðaKs, brostið og þögult. Friður fenginn eftir iífs-barátfcuna. Myndirnar eru huldar, ekkert nýtt myndast framar. Hið daufa og þögula auga dauðans. Hinn eilífi, draumlausi svefn hefir Veitt því frið G. M. Tli. og i(5. Logiisær. v-þ Bældu þína sorg og gleði. Hvíldu þig svo létt og ljóst Við lognsins frið og breyttu’ ei geði. Loftsins straumar líða liægt, Lyfta þér svo blítt og vægt. Stíga liljótt hjá risabarnsins beði. A þér sé ég, unnarbrá, Eins og svip af brannarsköflum. Spegilvangans glampi og gljá Grúfir yfir huldum öllum.— Olgubrjóst, þín andartog Svava IV, 8. h. 23

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.