Svava - 01.09.1903, Qupperneq 7
57
®jei’ stutta stund; síðar mun verða sýnt frara á, að köfn-
tmareínið hefur og annað starf i ríki náttúrunnar að
inna af höndum.
Sjerhvei't starf líkamans er háð eldinu, allt hugsun-
arlíf og allar hreifingar, í einu orði allt líf; og undir því
■er kominn allur hiti, sem ávallt kviknar við brennslu, en
brennsla eða hruni köllum vjer er oldið í loptinu sam-
lagaat tveimur efnum, sem finnast í öllurn eldfimum
hlutum eða hluturn, sem á annað borð geta brunnið. Þessi
efni eru kolciefni (Carbón), sem finnst hreint og ómeing-
að í demöntum og ritblýi (Grafít) og vetni (Brint),sem
er lopttegund; skilyrðið fyrir því að hlutir eða efni geta
Wmnið er einmitt, að þau hafi í sjer vetni og kolaefni
og því meira sem þau hafa af efnum þossuin, því eld-
öBemari eru þau. Vetnið er eins og eldi og köfnunarefni
Htlaust, bragðlaust og lyktarlaust, en þetta lopt er frá-
Hrugðið þeim að því, að það getur brunnið. Þogar kol
trenna þá samlagast kolaefni þeirra eldinu í loptinu og
ttyndar koltýru, en þegar vetni brénnur myndast vatn;
en hvortveggja þessara efnissameininga er hitamyndan
samfara, og er hun einmitt ein af lífskilyrðunum fyrir
ollu lífi og öllum lífsstörfum. Ef þessi efnabreyting
og hitamyndun hætti, slokknaði allt líf á jörðu; jörðin
yrði aptur ouð og tóm, og myrkrið myndi hvíla yfir vötn-
unum.