Svava - 01.09.1903, Side 47

Svava - 01.09.1903, Side 47
97“ Þess vegna eru þeir, sem e'kki trúa á lí'f eftir þetta,, nevrtdir til aö leita vonar, launa og markmiðs innan naumra. takmarka liins núverandi tíma í jarðneskum veg og virð- ingu, val'di, nautn og fulinægju ástríðna sinna. Þetta getur þeim ef til vill tekist á ungra aldri, meðan löng framtíð' lofar þeim öllu fógru, en fyrir hinn gamla, fyrir hinn sjúka, sem enga bót getur fengið meina sinna; fyrii þann sem svikinn verður í þessu lífl, er enginn morgundagur til. Og í sjálfri nautninni næðir þegar um mann liugboðið um hin bráðu endalok. An ódauðleika flækist ráðgata lífsins í óleys- anlega hnúta. Þeir aítur, sem leita launanna í göfuglegri starfsemi fyrir þjóð sína og mannkynið, geta eigi gengið þess duldir, að þeir vinna fyrir gleymskuna. Hvað er eftir af starft þeirra, þegar þeir eru ekki framar til? Hverfandi nafn, gröf sem tröðkuð verður af kærulausum eítirkomendum ! Ff vér ekki trúum á líf eftir þetta. gætum vér ekki gefið oss. eins alhuga að. liinum göfugustu markmiðum lífsins. þar sem alt verður þó að lokum hverfandi, ófuUnægjandi, — ósvöruð spurning, sporlaus. tilvera ! Iivað er líf, sem deyr? Gröfln svarar: vonlaus, töpuð Von. >íei, segir Kristur, lif sem deyr, er sáðkoin í jörðu. j.Því er niðursáð í forgengileika, en það upprís í óforgengi- leika, því er niðursáð í veikleika, en það uiiprís í krafti., Fg er upprisanog lífið. Sá sem trúir á mig, skal lifa, þótt hann devi”. Hvílik orð, mitt i forgengileikanum ! Við þessi orð — íuiynda eg mér — hafa fjöllin titrað, nóttina hetír birt upp,.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.