Svava - 01.09.1903, Qupperneq 14

Svava - 01.09.1903, Qupperneq 14
64 tíma, til að snæða og eigi hvomi í sig inatinn eða fœðuna ótuggna, sem því miður opt vill verða. í munnvatni ungharna finnst fyrsta misserið engir gerflar, og skilst okkur þá, að varúðarvert er, að gefa kornungum börn- uin kornmnt eða rjettara sterkjuefni, sem þau tannlaus eigi geta tuggið, og engin ummyndan sterkjuefna í sykur í munni þeirra getur átt sjer stað; yrði því magi þeirra einn, að hafa fyrir því að melta þau. TJr byggi, jarðeplum og þess kyns er, eins og kunnugt er, búið til brennivín, með því að melta kornið og jarðeplin ; um- myndast þá sterkjan í sykur, eu hann ummyudast aptur í vlnanda og kolsýru við gerð, sem hleypt or í seyðið úr hinu melta korni eða meltu jarðe plunum. Þannig er auðsætt að vel má fara, að mynda sykur úr sterkju- efouin, en hitt veitir örðugra að uramynda syknr í sterkju, og hefur efnafrœðingum enn eigi tekist það. Annar flokkitr efnasambanda fœðunnar er fitu- efnin, og er eius um þau og sterkjuefnin, að þau erU samsett úr kolaefni, eldi og vetni; þó hafa þau f sjer að mun minua af eldinu en sterkjuefnin; finnast þau bæði í jurtarfkinu t. a. m. f frœjum og í dýraríkinu; yfir höfuð mynda þau aðalmagn alls feitinetis, hvort heldur er smjörs, tólgar, holdfeitis, eða olíu úr jurtum. Þessi efni eru öll fljótandi eða að minnsta kosti renna auðveld-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.