Svava - 01.09.1903, Side 25

Svava - 01.09.1903, Side 25
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Co.bb, yngia. XVIII. KA.PÍTULI. FYBIB DÓMSTÓLINUM. áÐ síðustu rann upp dagur sá, sem Alfred skyldi mæta fyrir dórui. Kaupfarið indverska, sem Pettrell hafði rænt, var nú komið í höfn, og skipverjar þess og farþegjar voru nú mættir til að bera vitni fyrir dóiu~ stólinum. Hin mikla dómhöll var troðfull af áheyrendum, og allra augu stefndu þangað, sem Pottrell og Alfred sátu. Það tó.k ekki langan tíma að yfirhyoraPettrell. Tíu farþegjar kaupfai'sins þektu haun strax sem þeir sáu haun, og vitnisburður þeirra var tekinn fullnægjandi.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.