Svava - 01.09.1903, Page 21
71
holdgjafaefnin. Hversu jurtívnar búi til þessi efni og
hver atvik þurfi til þess, að þær geti fraraleitt hold-
?jafaefnin, vitum vjer eigi enn gjörla. Eitt er víst. að
hvorki líkami vor nje frœgustu efnafrœðingar vorra
tíma, geta leikið jurtunum þetta eptir. I fœðu þeirri,
sem fæst úr jnrtaríkinu, finnum vjer þá, bæði sykur,
sterkju, fituefni og holdgjafaefni, og þó raest af sykri
og sterkjuefnum. I hundrað pundum af hveitimjöli eru:
pd af sterkju, 8£ pd af sykri, 1 pd af fitu, 11 pd
af holdgjafaefnum, og 14£ af vatni. Aptur íinnst í 100
Pd af jarðeplum 13—22 pd afsterkju, 1—5 pd af hold-
gjafa, 75—78 pd af vatni og lítið eitt af fitu.
Ef vjer legðum oss þvi að eins jurtafœðu til munns,
Þyrftum vjer hennar að mun f meiri mæli, eu ef vjer
öeyttum dýrafœðu, at’ því að af eggjahvítuefnum er
tiltölulega lítið í jurtafœðunni, en þau eru jafnan lík-
aina vorura mest úríðandi. Þar að auki getur að vísu
likami vor að nokkru leyti ummyndað þau eða melt,
en eigi nærri eins fljótt og vel og efnin, sem fiíst úr
^ýravíkinu. Því er enginn efi á, að holdgjafaefnin úr
dýraríkinu eiga betur við þörf líkama vors, enda eru þau
lionum nærskyld. Því látum vjer og dýrin vinna fyrir
Qss dr jurtafœðunni, sem vjer gefum þeim, holdgjafa-
efni og safna þeim fyrir, og neytum svo þeirra aptur í