Svava - 01.09.1903, Síða 38

Svava - 01.09.1903, Síða 38
88 sem hann elskaði, liovfin honum út í mistur lífsins. En hann duldi þessar tilfinniugar, sem sullu í bijósti hans, og með bros á vöruia vék liann að öðru umtals- efni. „Ella”, mælti hann, „hefivðu nokkuru sinni sóð okbar aldraða velgjörðaföður síðan þú fórst frá hon- uiu ?” „Einu sinni hélt og, að eg hefði séð honum hregða fyrii' á þessari götu”, svaraði mærin og hrygðarský sveif yfir ásjónu hennar. „Eg stóð við glugga og sá gamlan mann stauda hinum megin á strætinu. Mér sýndist hanu vera líkur Luke, og ílýtti mér út til að finna hann, en þegar eg kom út á strætið, var þessi gamli niaður horfinn. Og síðan hefir hann aldrei borið fyrir augu mín”. Eétt í þessu kom Sir William inn til þeirra, og stóð Alfred strax upp til að heilsa velgjörðaviui sínum. „Þér eruð mí sem annar maður”, mælti herforinginn brosaudi og tók í hönd Alfreds. „Yður hefir víst kom- ið á óvart, að hitta Ellu hérT’ „Já, herra minn, á slíku átti eg ekki von” svaraði Alfred. „Eg hélt það. Ella mín hefir oft minst á yður, og skoðar yður sem bróðir sinn”.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.