Svava - 01.09.1903, Page 43
Nýjar bækur.
Arni Garborg: •Týndi faðirinn.
Ami .Tóliannsson þýddi.
Seyðisfirði. David Östlund.
1902. — 106 bls.
'Í/a'F því að Svðvu hefir verið sent þetta rit ásamt „Fræ-
v'vkornnm”, sem hr. D. Östluud gefur út, þá þykir sjálf-
sagt að minnast þess í fám orðuiu.
Árni Garborg, sem rit þetta er eftir, er all-frægur
Uorskur skáldsagna-liöfundur. Töluvert hefir hann ritað
af samskonar sögum, og allar stefna þær í l(ka átt.
Fin af hans stærri skáldsögum nefnist „Fred”. En það
er eltki uema á fyrstu og síðustu blaðsíðu honnar, að
friður er. Öll er bókin eintóm barátta, sálarhugsýki og
endalaus heilabrot. — Það er ekki fyr en á botni Hei-
lands-vatnsins, að Enok Haave hlýtur ró. —
Síðar hefir Garborg hneigst að kenuingum rússneska