Svava - 01.09.1903, Síða 30

Svava - 01.09.1903, Síða 30
80 segja sögu sína fYamnii fyrir þessum mikla áliovfendu fjölda. f fyrstu var Alfred skjálfraddaður og feiminn, en alt fyrir það hafði hann gott. samhengi i hugsun sinni og tókst með velvöldum orðum, að lýsa kringumstæðum sínum, sem hafði djúp áhrif á tillieyrendur. Með á- hrifainiklum orðum lýsti hann asku sinni; dró upp Ijósa mynd af bernskn dögum sínum, þegar vitavörður- inn hreif hanu úr greipum dauðans og hjúfraði hann að brjósti sínu, og hvernig þessi góði maður hefði borið umhyggju fyrir sór, hvernig harm hefði elskað sig og uppfrætt sig, og á allau mögulegau liátt viljað styðja að vellíðan sinui. Svo sagði hauu frá því, þegar Pett- roll hofði fyrst komið og tekið sig með váldi frá vita-- verðinum. Um nokkur augnablik nam hinn ungi maður hér staðar. Hinar bitru og sáru endurminniugar. sem ýfðu nú upp hjartasár liaus, gerðn bonum erfitt að halda á- fram. En hanu náði sór brátt og tókst snildarlega að útmála fyrir áheyrendunum, hið ægilega stórveðtir er skall yfir sálu hans, þegar hann var dreginn á burt frá verndara sínum af miskuunarlausum hralcmennum. Hann lýsti átakanlega hinni þungu baráttu, sem sál haus átti við að stríða gegu hinum óviðráðanlegu forlögum, som

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.