Svava - 01.09.1903, Side 37
87
dsjdnu hans og svifti burt ánægjunui, er áðtir hafði átt
J>ar óðal sitt.
„Já, og hann er góður og veglyndur t'aðir”, svaraði
Ella, og ánægjan skein af augum hennar.
„Þakkaðu guði fyrir þá blessun, sem þér hefir í
skaut fallið”, svaraði Alfred, og settist um loið í legu-
bekk þar skamt frá.
Mærin fylgdi honura eftir og settist við hlið hans,
en tók ekki eftir breytingunni sem varð á svip hans.
Henni duldist algerlega, að hann áleit með sjálfum
sér, að hún komin í þessa stöðu, væri hrifin frá sér fyrir
fult og alt.
Og sú var nú hans skoðuu. Hann hafði geymt
miuningu þessarar yndælu æskuvinu sinnar í hjarta
sínu öll þessi hörmungar ár, og sú hugsun liafði þróast
í brjósti hans, að ungdóms-veivild þeirra mundi með
tímanum verða grundvöllur sannrar og hreinnar ástar,
sem framtíö sín hvíldi á. En ná var þetta leiksvið lífs-
ins orðið umbreytt. Mærin, sem liann hafði hrifið úr
dauðans greipum og lagt að brjósti sér, var nú ekki
lengur förunautur hans á lífsbraut hans. Hann fann
það sjálfur, að hór eftir yrði það einungis eudurminn-
bigin um hina horfnu sæludaga, sem fylgja mundi hon-
um xram til hinstu stundar, en í virkileika væri hún,