Svava - 01.09.1903, Qupperneq 22
72
dýrafœðunni, sem vjer ieggjum oss til munns. Vjer
finnum og í þeirra fœðu meira af fituefnum, en í jurta-
fœðunni. I 100 pd af nautakjöti finnast 17£ pd af
holdgjafaefnum, 3 pd af lími, 3 pd af fitu, 73J pd af
vatni, og í 100 pd af svíuakjöti 17 pd af sterkju, 4 pd af
lími, 6 pd af fitu og 70i pd af vatni; í 100 pd afeggj-
um er 13i pd af holdgjafaefnum, 104 pd af fitu og 74^
pd af vatni; í 100 pd af osti eru 44 pd af holdgjafa, 16
pd af fituefnum og 28 pd af vatni.
Af því sem nú hefur verið tekið fram, sjest hve vel
fer á, að neyta með dýrafœðu jurtafœðu, enda liefur
reynzlan fyrir löngu síðan kennt mönnum þetta, og eigi
þurfum vjer að vera hræddir um, að vjer moð því að
neyta jurtafœðu verðum lfkir grasbítum, eius og sagt er
að vinnuhjú Björns prófasts Halldórssonar hafi haldið
og því amast við að leggja sjer jarðepli og kálmeti til
munns. Oll matreiðsla vor miðar einmitt til að gjöra
fœðu alla auðmeltari, ljúffengaij og nœringarmeiri og
búa svo um hnútana, að líkami vor geti haft som mest
og bezt gagn af fœðunni og að sem minnst fari nð for-
görðum af nœringargildi fœðunnar, en þó auðveldlega
samlagast líkama vorum og orðið að holdi og blóði.
Löng er vissulega leiðin, sem frumefnin úr loptinu