Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 19

Svava - 01.09.1903, Blaðsíða 19
69 rœtuvnav, vinna þæv og ummynda í stevkjuefni, sykuv og fituefni, sem eins og áðuv er sagt, evu samsett af kolaefni, vetui og eldi. En juvtivnav vinna enn meiva fyrir oss; þær vinna og bioyta köfnunavefui andrútns- loptsins þanuig, að líkami vov getur við því tekið’og samlagað það holdi og blóði sinu. Köfnunarefni lopts- ins og eldið samlagast á stundum vatni, og ev það undir vissum atvikum komið, og myndav þá efnasamband, sem vjev í daglega lífinu nefnum sáltpjeturssýru eða skeiðvatn. Þetta vevður í hvevt skipti, þegar eldingar ganga, en um leið myndast ein tegund eldis, sem nefnt ev rafildi (ózón) °g sem í raun rjettri ev aðeins þjett. hreint eldi, og því að mun sterkava en vanalegt eldi. Það hefur skaðvæn áhrif á andardráttavfærin, ef til lengda lætnv, og skipt- U'í sundur og ummyndar ýms litefni. Kunnugt er að húsmœðuv scekjast eftir að leggja hvítan línþvott, þar sem gvoent gras er og sólskin, svo að hann verði dvif- hvitur, en það er einmitt rafildið, sem æfinlega finnst í loptinu, þó lítið sje, sem hjer vinnur. Rafildið getur annars einnig myndast á mavgan hátt í náttúrunni t. a. m. við votnun og þegav vatn gufar upp af jörðunni. Þó að þetta efni sje áhrifamikið, getur það samt sem áður eigi sameiuast beinlínis köfnunavefni og vatni og niyndað skeiðvatn; það verður að gjöra krók á leið sína.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.