Svava - 01.09.1903, Side 2

Svava - 01.09.1903, Side 2
52 Við skynjjum að réttmætfc sé ránfengi manns, Þó reglur og lög haíi brotið: Ef hvergi eins vel og í hellinum hans Gat herfangs þess veröldin notið. Svo glampar hans logandi einkenni á, Því öllu — sem gjörninga-hringuv. Og við þiið ef smá.-þj(Sfur reynir að rjá Til refsingar brenna hans fingur. Að þjóðerni’ og lands-siðum lítið hann vék, Og lögréttur skeytti’ ekki mjög um — Að stórfoldum ástríðum einum hann lék, Som ekki’ eru báðar þeim lögum. Hjá honum er veröld þfn upphækkuð öll, Og afiið í stormum og vötnum; Og hann hefir sviplega sent þig á fjöll Og sett þig við drykkju með jötnum. Hann bugar með aflsmun — þúbjóst við til hálfs Hann beitti þig list eða ráðum — í Brútus og Macbeth er sálin hans sjálfs, Þeim Shylock og Othello báðum. i

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.