Svava - 01.09.1903, Side 35
85
ekki aö ganga óþveginn að kveldverði. Hreinlæti og
snoturleiki hafa sín lög; og nð rniklu leyti má fullnægja
tízknuni.
Þegar Alfred kom aftur til Sir Williams, var hon-
um vísað inn í viðhafnarstofu, og honum sagt, að her-
foringinn inundi hrátt koma til hans. Nokkura stund
stóð A!freci aen> hö'ggdofa, og liorfði uudraudi áaltþað
akraut scm fvrir augnr haus bar þar inni. Hinn stóri
skrauit.Iegi hengilam.pi varp þægilegrí birtu um allan
salinn; en hinar li’tfögru- gólfábreiður og Iiiuir efnis-
mikltt, fagurlegu útskarnu húsmuuir, virtust varpa frá
sár eÍDskonair töfraljó-ma í geislum hans. Iivarvetna á
Yeggjuttum héngu myndir í gyltum umgjörðum, sem
voru regluleg listaverk.
Söguhetja vor, var að virða fyrir sór eitt af þessum
málverkum og veitti því enga eftirtekt, að gengið var
inn í salinn. Hann var svo sokkinn niður í fegurðina
og náttúrleikann, sem listaverk þetta fól í sór, að' hann
vissi ekkert af, fyr eu hönd var iögð á öxl honum og nafn
haus hvíslað með yndælli rödd.
Hann sneri sér við, og fyrir framan sig leit hann
ímynd fegurðar og yudisþjkka. Yarirnar voru hálfopnar
Qg auægjubrois lók á þeim..
6*