Svava - 01.09.1903, Qupperneq 39

Svava - 01.09.1903, Qupperneq 39
89 Alfrecl þagði en augu hans hvörfluðu þangað er ■niærin sat. ,,Mig furðar ekkert slíkt”, bdlt Sir William Sfram; ,,því m(5r skilst, sera þér hafið einnaitt bjargað henui”. ,,Já, eg tók hana úr faðmi hinna látnu kvenna, og nmndi hún annars hafa dáið þar, ef eg hefði ekki upp' götvað hana”. „Yður skal Hka verða launað það. En hefir Ella sagt yður sögu síua V' ,,'N’ei, herra minn”. „Þá skal eg segja yður haua. Látum okkur sjá.— Það eru þrettán ái- síðan móðir hennar dó. — En hvað tíminu líður fljótt! — Þá var eg foriugi her- flotans við Indland. Konan mín sýkistt af hinni i!l- kynjuðu hitaveiki, er gongur þar í landi, og dó irman sjö daga. Þá var Ella fjögra ára gömul, og ásetti eg mór að senda hana til vina minna á Englandi. Eg ritaði einum vini mínuru í Luudúnum og fól bæði brófið og meyna á hendur skipstjóranum á „Chesham”. Fóstra Ellu fór með henni og tvær aðrar af þjónustnkonum mínum, er áttu að sjá um barnið á hinni löngu leið. Eins og yður er kunnugt um, fór þetta öðruvísi en ráð var fyrir gert. Þegar hinn gamli vitavörður auglýsti, að hann hefði bjargað meybarni, datt engum af vinum

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.