Svava - 01.09.1903, Side 31

Svava - 01.09.1903, Side 31
81 svo harðbrjósta höfðu higt hann í óslítancli ófrelsisfjötra. Svo greindi hann frá því, þegar hann hefði strokið, og þi hitt Sir William Brent, en verið náð aftur af höðlum sínum og hueptur í ófrelsisklefaun. Þegar haun kom að því atríði í sögu sinni, er þeir hiðu skipbrot við Cormvallströudina, gat hann ekki tára bundist, er hann inintist á hinar brostnu vonir sinar. Hanu hefði gert sér svo fagrar vonir um að hitta sitt forna heimkynni, sinn góða velgerða-föður. En þegar hann kom þangað, voru allir haus einu jarð- Uesku vinir horfnir út í bláinn. Haun einn stóð eftir yfirgetinn af öllum og æskuheimkynni hans rúið hinni fornu unaðsemd. Og allar hans framtíðar vonir liorfnar rueð þeirri auðn. Að síðustu endaði hann sögu sina með þessurn orðurn: „Nú hefir heiraurinn litla ánægju mér framar að' bjóða; en það er sú sárasta tilhugsun, að vita nafn mjtt hnýtt við hinn svívirðilegasta glæp í sögunni, slíkt er xnér óbærilegt. Eu guð þekkir hjarta mitt; til hans- sný eg mér sem barn til fóður síns. Hanu mun misk- unua sig yfir hinum ógæfusama og lina þjáningar lians. Eyrir guði hefi eg ekkert að óttast. En til yðar, herra. minn, lít eg bænaraugum, , vonandi, að þér að minsta kosti sýnið meðaumkun—meðaumkun með þeim manni,

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.