Svava - 01.09.1903, Page 2
52
Við skynjjum að réttmætfc sé ránfengi manns,
Þó reglur og lög haíi brotið:
Ef hvergi eins vel og í hellinum hans
Gat herfangs þess veröldin notið.
Svo glampar hans logandi einkenni á,
Því öllu — sem gjörninga-hringuv.
Og við þiið ef smá.-þj(Sfur reynir að rjá
Til refsingar brenna hans fingur.
Að þjóðerni’ og lands-siðum lítið hann vék,
Og lögréttur skeytti’ ekki mjög um —
Að stórfoldum ástríðum einum hann lék,
Som ekki’ eru báðar þeim lögum.
Hjá honum er veröld þfn upphækkuð öll,
Og afiið í stormum og vötnum;
Og hann hefir sviplega sent þig á fjöll
Og sett þig við drykkju með jötnum.
Hann bugar með aflsmun — þúbjóst við til hálfs
Hann beitti þig list eða ráðum —
í Brútus og Macbeth er sálin hans sjálfs,
Þeim Shylock og Othello báðum.
i