Svava - 01.10.1903, Page 6
102
en honum hiást sú von. Iíobert sonur hans silgdi hér
sem oftíir sinn eiginn sjó. Stúlka þessi, sem hann kvæit-
ist, hét Georgina, dóttir Sir Edward Hall Alderson.
Hún færði honum ekki eins eiris virði í heiman-
mund. En hinn frægi stjórnmálaiuaður, mun aldrei hafa
haft orsök til að iðrast eftir val sitt; því á meðal hans
og konu hans var ávult ástúðlegt samkomulag. Og
þegar liann fyrir nokkurum áruin síðan varð að sjá á
bak henni, þá fór heilsu hans að hnigna.
Það var líkt með Eobert og Gladstoue, að hann
ungur að aldri fór að gefa sig við stjórnmálum. Arið
1853 — þá tæpra 23 ára gamall — var hann kosinn
þiugmaður fyrir Stamford-kjördæmi. Frá því fyrsta til
hins síðasta, var hann íhaldssinni, og vék aldrej út af
þeirri stefnu.
Til að hafa ofan af fyrir sér og fjölskyldu sinni,
gaf Eobert sig við ritstörfum. Hann hefir ritað afarmik-
ið, bæði í dagblöð og tímarit.
Það var einn dag á árinn 1865 — Eobert var þá að
búa sig undir að flytja ræðu í neðri málstofu þingsius
__ að liann fékk hraðskeyti um, að elzti bróðir hans
væri dáinn. Þegar svo var komið, var hanu næstur í
íöðinni að erfa hið gamla höfðingjasetur ættarinnar,
nafntign hennar og titla; enda tók Derby lávarður liann
k.