Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 13
109
sinna. — En alt fyrir það, er sá spurrting óleyst,
hvort hami hafi verið mikill stjórnvjtringur.
Töluverður blottur var það á sjálfstæði hans og
hygui, hvernig hann koin fram í hinni skaðvænu stefnu
Beaconsfields lávarðar. Enginn af íhaldsinönnum hat-
aði Beaconsfield eins taikið, sem Salisbury. Árið 1874,
þegar hann var ríkisritari Indlands en Beaconsfield for-
maður ráðaneytisins, fórust Salisbury þannig orð: „Hvað
Disraeli (Beaeonsfield) snortir, þá er orðið viðbjóður of
inilt, til aö láta í Ijós óbeit mína á lionum”. En ekki
voru fjögur ár liðin, áður eu hann var orðiun verkfæri
í höndum þessa manns, er liann sagðist hafa svo mik-
inn viðbjóð á. Slíkt var stórkostleg slcoðana-breyting.
Salisbury lávarður varð frægur fyrir afskifti sín £
austurlanda málum. Þegar hann var staddur í Mikla-
garði árið 1876, kepstist hanu á við hersliöfðiugja Ignati-
eíf að verja málstað Bulgaríu. En þegar Derby-ráða-
neytið sagði af sór, og Salisbury varð aftur ríkisritari,
þá skit'ti hanu um skoðun sína, og gerðist ötull varn-
armaður Tyrkja. Hin hræðilegu blóðböð í Macedoníu,
eru eins konar erfðagjöf, sem vér höfum tekið að arfi
fyrir tilstilli þeirra Salisbuiy og Beaconsfield á friðar-
þinginuí Berlín. Það var Salisbury, sem lagði þræl-
dómshlekkina aftur á Macedoníu, annars mundi það