Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 41
sínnm. Og niðui’beygð og sorgbitin yfirgaf hún föður
sinn og gekk tiL herbergis síns, til að gráta sínar
trostnu vonir.
XXI. KAPÍTULI.
SÓL VONABINNAR HNIGIN. --- SVARTNÆTTI LÍFSINS.
^WÆSTA ruorgun kom Ella ekkitil morgunverðar. Sir
■ William var mjög þungbúinn og mælti ekki orð frá
■nunui; eu á Alfred var auðsjáanlegur iuíIlíII óstyrkur.
Hann var búinn að fá óljósan grun um, að hann mundi
e>ga von á einhverju illu. Euda virtist honum útlitið,
Þenna morgun, vera æði ískyggilegt og boða óveður.
Það var nokkuru fyrir hádegi, að jpeir Sir William
og Alfred sátu í daglegu stofunni. Þeir höfðu setið þar
fullan hálftíma, án þess að yrða hvor á annau, þegar eiun
of þjónunum kom inn og afhenti herforingjanum nafn-
Bpjald.
‘Láttu lwnu koma hingað inn‘, mælti Sir William,
þegar hann liafði litið á nafnspjaldið.
Maður þessi, sem þjónninn lrafði vísað inn, var
hniginn við aldur. Ilann var í einkennisbúningi, sem