Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 42

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 42
138 gaf til kynna, að hanu væri læknir úr sjóflotaliðinu. Þegar Sir William gerði hann og Alfred kunnuga, nefndi hann þenna aðkomna mann dr. Eobert Holland. ‘Sögðuð þér, Harrold, Sir William V spurði doktor- inn og starði í augu hins unga manns. Læknirinn þreif í herforingjanu og dró hann af- síðis. Nokkura stund voru þeir á eintali. Svo settist Sir William við borðið en dr. Holland gekk um gólf í salnum og sýndist vera mjög hugsandi og í óróu ekapi. ‘Hvað er það som valdið hefir yður slíkrar æsingar, dr. Holland'i’ spurði Sir William og horfði undrandi á læknirinn, ‘Það er ekki neitt’, svarað dr. Holland ; settis í legu. bekk, tók bók sér í hönd og virtist fara að lesa í henni, en sneri henni þó öfugt fyrir sér. Sir William virti hann þegjandi fyrir sér. ‘Doktor’, tók haun til orða eftir nokkura þögn, ‘vjljið þér afsaka mig um fáar niimítur V ‘Eg heíi ekki lyfjaskrínu mína hér’. ‘Eg spurði, hvort þér vilduð afsaka mig um fáein augnablik’. ‘Afsaka — hvað? Hafið þér aðhafst nokkuð rangtí’

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.